Af hverju þarf fólki að líða svona illa

Af hverju þarf fólki að líða svona illa

Mikið er talað um geðheilsu þessa dagana og bent á margvíslegar ástæður.

Margt ber að skoða, ef um depurð eða þunglyndi er að ræða, það þarf að athuga umhverfið sem viðkomandi er í, mataræðið, andlegt og líkamlegt ástand.

Rannsóknir hafa sýnt að ef fólk hefur átt erfiða æsku og samskipti við fjölskyldu eða umhverfi, búið við andlegra kúgun, vöntun á kærleika vegna afskiptaleysis eða sambandserja foreldra, þá kemur það ætíð fram seinna í lífinu sem kvíði, ótti, reiði, eða önnur vanlíðan. Kannski gerir fólk sér ekki grein fyrir afhverju þessi vanlíðan stafar.

En það er hækt að breita þessu ástandi og, vinna með þessar upplifanir.

Aðferðin sem ég býð fólki upp á er einföld fljótvirk og sönn og skilar góðum árangri.