Betri samskipti með EFT

Betri samskipti með EFT.

Að nota EFT, til að heila sambönd þín við aðra, er það besta sem þú getur gert einmitt núna.

Af hverju?  Af því það virkar vel, er heilbrigt, og krefst ekki mikilla útgjalda.

Lykillinn að því heila samband þitt, hvort sem það er rómantískt eða eitthvað annað, er að forðast afbrýðisemi. Hættu að kvelja sjálfan þig með því að endurspila í huga þínum vandamál fortíðarinnar aftur og aftur.

Fyrigefðu fortíðinni og lifðu í núinu.

Mikill fjöldi fólks glímir við sambands erfiðleika, hvort sem það er við maka, systkyni, kunningja, samstarfsfólk, nágranna eða ættingja.

Að hafa tækifæri til að bæta sambönd og samskipti við aðra er valkostur sem þú getur byrjað á Núna.

 

Má bjóða þér í frítt viðtal til að fræðast um E.F.T. og sjá hvernig það getur gagnast þér strax?
Árangursríkast fyrir aldursskeið 20 – 50 ára.

Upplýsingar í síma 891 6892
Sigurður J. Einarsson