Saga Trausta

Trausti er ungur námsmaður í menntaskóla tvítugur að aldri, og hefur verið í ástarsambandi við unga konu í tvö ár, og var mjög ástfangin og hamingjusamur. Svo skeði það á föstudegi að unga konan sleit samvistum við Trausta án mikilla útskýringa, sem var áfall fyrir hann og hann vissi ekki hversvegna eða hvað hafði eiginlega breyst svo skyndilega. Trausta fannst […] Lesa meira

Saga Ljósmóður sem fann frelsið

Hún var ljósmóðir, 70 ára, fráskilin, og er á bótagreiðslum, alltaf lasin og er búin  að vera í alskonar meðferðum í kerfinu, inn og út af sjúkrahúsum, er á einhverjum lyfjum, þolir illa snertingu vegna verkja í vöðvum, er afar stressuð, andadráttur frekar grunnur, fær stundum andnauð, verður mjög hrædd og var að því komin að gefast upp á lífinu. […] Lesa meira