Hraðvirkt EFT er aðferðafræði, meðferð,sem hefur þróastí gegnum árin. Meðferðin er samansafn af nýungum úr EFT,og NLP, skilningur á eðli mannsins og miklum möguleikum hugans til að breyta sér.

Ein sterkasta hlið EFT er hvað það er hraðvirkt og hnitmiðað.

Það er heildrænt, rökrétt kerfi sem er auðvelt að nýta sér.Með þessari mikilvægu blöndu og skilningi, getur hraðvirka EFT breytt, á skömmum tíma, hvernig þú sérð fortíð þína, skoðar áföll þín, hvernig þú breytir tilfinningaröskun,breytir henni til innra jafnvægis og betri heilsu.

Hraðvirkt EFT tekur á andlegum og líkamlegum hlutum,þar með hvað þú hugsar, hvernig þú hugsar, hvernig þú skipuleggur hugsanir þínar og hvernig líkami þinn bregst við því .Það er uppbyggjandi aðferð/meðferð sem gefur þér stjórn á fortíð- nútíð og framtíð, og það sýnir þér hvernig þú getur breyt lífi þínu núna strax.

Skilningur á því hvernig EFT virkar er mjög dýrmæt. Fólk uppgöggvar að þetta er öruggt, meðferðin er byggð á staðreyndum, lífsreynslu einstaklingsins og með EFT er hægt að breyta,fortíðarvandmálum, breytt því hvernig líkaminn bregst við gömlum áföllum og erfiðum tilfinningum.

Með EFT er hægt að losa burtu: Reiði –lágt sjálfsmat –hræðslu – áfallaröskun–Samviskubit-þunglyndi –sorg – fíkn –höfuðverk –svefnleysi –slæmaávana –verkir –bólgur –fóbíur–ofát – ofl.