Ég vil léttast til betri heilsu

Þessi meðferð, Hrað EFT, er mjög merkileg hún snýst ekki um mat nema að litlu leyti Það að borða of mikið of stóra skammta og snarla á kvöldin,það þíðir að taugakerfið er stillt á spennu og það er pirringur í gangi, sem tengist tilfinningum. Ef þetta ástand er búið að vera lengi í gangi, er það orðið að slæmum ávana , og þú ert að raða of miklum byrgðum í líkamann sem hann veit ekki hvað hann á eð gera við,þess vegna setur hann þetta umfram magn á lager , þú veist hvar.

Vilt þú breyta þessu til framtíðar ?

Þá ert þú á réttum stað, mín aðferð vinnur innan frá kemst að rót vandans, sem er oftast tengt gömlum erfiðum tilfinningum sársauka, áfallaröskun og reiði, einnig styrkjum við sjálfstraustið sem styður við þessa mikilvægu breytingu sem þú hefur ákveðið að gera fyrir þig.

Hrað EFT er ein skilvirkasta meðfer sem í boði er , einföld þægileg og virkar strax á þetta alt sman.
Sigurður J Einarsson

Borðað í tilfinningar

All flestir vita að matarkúra virka ekki einir og sér til lengri tíma litið, vegna þess að borða of mikið liggur ekki í hvaða mat þú borðar.
Af hverju er þetta svona ?
Ein aðal ástæða þess er ekki inni í umræðunni sem er að flestir kúra snúast um hvað er borðað hvaða matur.
Matarkúrar fjalla um hvernig og hvenær á að borða hvað, en þessi aðferð snýst bara um mat ,ekki af hverju þú borðar of mikið.

Aðal atriðið í þessu er

Aðal ástæðan fyrir því að þú borðar þegar þú ert ekki svangur eða borðar meir en líkami þinn hefur gott af ,er að forðast efiðar eða sárar tilfinningar en sársaukinn hverfur mjög oft þegar uppáhalds sætindin eru auka biti milli mála eða eftir kvöldmat. Í öðrum orðum , oftar en ekki borðar fólk til að deyfa erfiðar eða sársaukar fulla tilfinningar svo þær komi ekki upp á yfir borðið, þannig þarf viðkomandi ekki að endur lifa sársaukann , en svona verður til slæmur ávani sem er endur tekin altof oft, og við þekkjum afleiðingarnar.

Reiði

Ein erfiðasta tilfinning sem hrindir á stað sterkri löngun í mat er reiðin, reiði út í misrétti eða eitthvað sem gengur ekki vel eða eins og væntingar voru í þínu lífi,það getur kallað á mikla þörf fyrir mat til að sefa reiðina.
Súkkulaði bar kók og fitandi matur sem þú nærð í strax getur slegið samstundis á reiðina.

Mjög oft þegar verið er að tala um ofát, eða þegar þú hefur fengið nóg, og líkaminn hefur enga þörf fyrir meira, er eins og þegar þú setur bensín á bílinn þinn og tankurinn er orðin fullur , þá opnar þú skottið og fyllir það líka, ekki sniðugt.

Hversu oft hefur þú staðið þig af því að standa fyrir framan opinn ísskápinn stuttu eftir að þú hefur borðað og veist ekki að hverju þú ert að leita, eða hvað þig langar í.
Þegar svona er komið ráða tilfnningarnar og matur yfir þér.

Það sem er innifalið í meðferðinni

1. tími EFT farið í að skoða orsök og grunn af kverju

2. tími EFT Skoðað nánar og planað nánar

3. tími Farið í test í fæðuóþoli

4. tími Bowen Aukið flæði og sogæðakerfi virkjað

5. tími Bowen losað um verki og farið í stoðkerfi

4 til 5 dagar eru á milli tíma sem verða bókaðir fyrir fram
2 tímar í eftirfylgni er frítt, farið er yfir árangur og ráðlegging um framhald.

Greiða þarf fyrirfram