Sigurður J. Einarsson fæddist í Reykjavík 1938, vann við skrifvélaviðgerðir og aðra viðgerðavinnu áður en hann hætti í vélunum og snéri sér að mannfólkinu. Hann lærði svæðanudd hjá Nuddskóla Reykjavíkur, lauk því 1996.

Einnig lauk hann faglegu og verklegu námi í höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun frá The College of Cranio sacral Therapy í London 1998 og nám frá ECBS The European College of Bowen Studies in London 2002.

Hann stundaði nám í EFT Emotional Freedom Techniques in New Age London 2004 til febr, 2005 og Bowen íþróttameiðsl í apríl 2005 og febr 2006.

2016 og 2017 stundaði ég nám í orkubrautm líkamanns nálastungu púntum og ójafnvægi á líffærum, sem orsaka ýmsa kvilla, en hært er oftast að koma í jafnvægi á einfaldan og þægilegan hátt. Síðasliðin tólf ár hef einnig unnið í London við Health Ceare Center í Sydenham í samvinnu með Dr.Richard Desoza læknir með mjög góðum árangri .